Lengdu íslenska sumarið með þráðlausum útihitara frá Seglagerðinni

Rafmagnshitarar

Rafmagnshitarar eða svokallaðir geislahitarar eru tilvaldir til að hita upp sólpalla/svalir í heimahúsum og útisvæði veitingahúsa. Hægt er að velja á milli þráðlausra og handstýrða útihitara.

Þráðlaus stýring

Bluetooth rafmagnshitarar með fjarstýringu. 

Þú stjórnar hitanum í gegnum app á snallsíma eða með fjarstýringu.
Við erum einnig með handstýrða rafmagnshitara.

Ódýrir í rekstri

Notar aðeins 2000 wött sem kosta í kringum 15 krónur á klukkustund.

Til samanburðar dugar heill gaskútur í 8-12 tíma í gashitara. Gaskútur kostar í kringum 5000 kr.

Fljótir að hitna

Rafmagnshitari hitar strax upp þau svæði sem geislinn lendir á en hitar ekki upp loftið eins og gashitari gerir. Rafmagnshitari hentar því sérlega vel í íslenskum aðstæðum.

Endingargóðir

Peran dugar í u.þ.b. 5000 klukkustundir

Náttúruvænir og öruggir í notkun

Sleppur við meðhöndlun gaskúta og notar eingöngu rafmagn

Hljóðlausir og öflugir

Rafmagnshitarar gefa ekki frá sér neitt hljóð og eru þeir öflugustu í hitaframleiðslu sem framleiddir eru í dag

Frábær gæði

Ryðfríir og vatnsheldir og með IP67 vottun.

Þráðlaus rafmagnshitari – 71 cm.

Bluetooth fjarstýring

Til í svörtum og hvítum lit

Smellið á mynd til að stækka

Verð: 98.600 kr

Rafmagnshitari með rofa – 132 cm.

Smellið á mynd til að stækka

Verð: 112.500 kr

Rafmagnshitari með rofa – 61 cm.

Til í svörtum og hvítum lit

Smellið á mynd til að stækka

Verð: 68.500 kr

Rafmagnshitari með fjarstýringu – 50cm.

Til í svörtum og hvítum lit

IP24 vottaður

Smellið á mynd til að stækka

Verð 61.900 kr.

RELAX GLASS io 2200W BB

IP24 vottaður

Smellið á mynd til að stækka

Verð 169.000 kr.

Þráðlaus stýring með appi á snjallsíma

Viltu fá frekari upplýsingar um vöruna? Ekki hika við að hafa samband við okkur! Þú getur einnig heyrt í okkur í síma 511-2211. Við sendum út á land sé þess óskað.