Skemmur

Stórar skemmur og  vöruskemmur eru eitt af sérsviðum verkstæðis Seglagerðarinnar.  Virkilega góð reynsla hefur fengist af vöruskemmum sem þessum. Þær eru sérhannaðar að þörfum kaupandans og standast fyllilega íslenska veðráttu.  Seglagerðin annast verkið frá upphafi til enda í samvinnu við fagfólk í byggingar- og hönnunargeiranum.