Borð og bekkir

Það er ýmislegt sem þarf til að halda góða veislu.
Borð og bekkir eru til dæmis nauðsynlegur þáttur og hjá Tjaldaleigu Seglagerðarinnar getur þú leigt hvort tveggja.

Löngu borðin og bekkirnir eru úr fallegri og sterkri furu.
Furu borðin eru í eðlilegri vinnuhæð, eða 70cm há og 220cm löng.
Bekkirnir eru 40cm háir og 220cm langir. Fótunum má síðan smella niður til að auðvelda flutninga
og er þá hver hlutur aðeins 8 cm þykkur.

Hvítu standborðin eru 113cm há og 79cm í ummál.
Stærri hvítu borðin eru 180 í þvermál.

Tegund Breidd x Lengd x Hæð
Fjöldi Þyngd Dag/Helgarleiga
Borð 80 x 220 x 70 7- 8  manns  25 kg.    2800 kr.
Bekkur 25 x 220 7- 8  manns  13 kg.      900 kr.
Standborð 79 x 113 4 – 6  manns  12 kg.    2000 kr.
Stórt hringborð 180 cm í þvermál 8-10 manns    3500 kr.