Myndir af ýmsu

Verkefnin á saumastofunni okkar eru misjöfn eins og þau eru mörg. Við reynum að koma á móts við þínar þarfir og ekkert verkefni er of stórt eða lítið fyrir okkur eins og sést á myndum hér fyrir neðan.