Biðskýli

Seglagerðin annast innflutning á vönduðum og glæsilegum strætóskýlum og reykingarskýlum. Þetta er ódýr og hentug lausn fyrir bæjarfélög og veitingastaði sem hyggjast endurnýja sín skýli eða vilja bæta við. Reykjanesbær, Hveragerði, Akureyri, Kópavogur, Árborg og nokkur bæjarfélög á Austfjörðum nota biðksýlin frá okkur.

 

Bæklingar: