Leikskóladýnur

Sérhannaðar leikskóladýnur eru vinsælar í leikskólum og barnaheimilum landsins. Þær eru samanbrjótanlegar, léttar og fyrirferða litlar. Dýnurnar eru fáanlegar í þremur litum; vínrauðum, grænum og gráum. Notaður er 3 cm þykkur svampur og sterkur nylondúkur sem auðvelt er að þrífa.

Leikskóladýnurnar nýtast bæði sem þægilegt húsgagn en ekki síst sem skemmtilegt leikfang. 

Dýnurnar eru 120x60x3cm á stærð, saman brotnar eru þær 40x60x9cm.

Verð 16.500kr. m/vsk