Hitablásari

Hitablásari er nauðsyn þar sem Íslensk veðrátta getur verið óáreiðanleg og gjarnan er kalt en það ætti ekki að aftra neinum frá því að halda veislu. Hjá okkur getur þú leigt hitablásara sem halda á þér hita jafnt sumar sem vetur.

Hitablásararnir eru mjög öflugir. Þeir ganga fyrir gasi og fylgir 11 kg. gaskútur með en leigjandinn þarf sjálfur að kaupa áfyllingu. Hæð hitaranna er 220 cm en þá má auðveldlega taka í sundur til að auðvelda flutninga.

 

  Hæð Hitunarflötur Þyngd   Dag/Helgarleiga
Hitablásari 220 cm 25-30 m2 10 kg.   12.000 kr.
Fullur Gaskútur       11 kg.   6.500 kr