Hliðarmarkísa
Hliðarsóltjöld gegn íslenskum vind – Kjörið fyrir þá sem vilja loka af svalir og palla.
Hliðarsóltjöldin eru í þunnu lokuðu boxi sem er fest lóðrétt á vegg, og ver þar með dúkinn fyrir ágangi óhreininda og ryks. Hliðarnar eru opnaðar með því að toga í haldfangið og þær dregnar að vegg eða burðarstaur og festast þar með þar til gerðum festingum. Í boxinu er trommla sem heldur alltaf spennu á dúknum, sama hvað er dregið langt út.
Veggfestingar fylgja með ásamt festingu til að festa endasúluna, sem heldur dúknum úti, við frístandandi burðarstaur eða vegg.
Möguleg hæð er 170-210cm og allt að 4 metra að lengd. Verðskrá má sjá neðst.
Hliðarmarkísa |
||
170 cm hæð: | Verð: | |
200 cm út | 115.900 | |
300 cm út | 123.900 | |
350 cm út | 131.900 | |
210 cm hæð: | ||
200 cm út | 137.900 | |
300 cm út | 145.900 | |
350 cm út | 151.900 | |
Aukabúnaður |
Verð: | |
Rafmótor | 69.900 | |
Fjarstýring | 9.900 | |
Þráðlaus rofi | 8.700 | |
Verð frá: | ||
Rafmagnshitari: Burda 2000W | 68.500 | |