Fortjöld á fellihýsi

 Íslensk sérsaumuð fortjöld á fellihýsi  

  • Við eigum fortjöld á flestar gerðir af fellihýsum.
  • Tjaldið er úr vönduðum bómullardúk og plastefnum sem hentar vel íslenskum aðstæðum.
  • Fortjöldin eru rúmgóð og þægileg framlenging á hýsunum.
  • Fortjöldin eru sérhönnuð fyrir amerísku fellihýsin og framleidd af Seglagerðinni Ægi (og eru þau ein sinnar tegundar á landinu).

 

6840060(1)Verð á fortjöldum:
8 fet = 179.000,-
9 fet = 189.000,-
10 fet = 197.000,-
12 fet = 206.000,-
14 fet = 215.000,-