Gólf

Gólf er nauðsynlegt í fínum veislum, sérstaklega ef rignir, bæði fyrir veislugesti en ekki síður til að vernda undirlagið fyrir átroðningi. Gólfið setur og hátíðlegan brag yfir svæðið.

Seglagerðin leigir stöðugt og glæsilegt trégólf sem einstaklega auðvelt er að leggja.

Hver eining er 50 cm x 300 cm sem gerir lagningu þess afar fljótlega.

 Gólf Þyngd pr. m2 Dag/Helgarleiga
Trégólf m2 16 kg. 700 kr.