Einangrunarmottur

Á saumastofunni okkar útbúum við bæði hita- og kælieinangrunarmottur. Mjög hentugt þar sem halda þarf ákveðnu hitastigi í verslunum eða verksmiðjum. Motturnar eru ýmist notaðar í frystiklefum, togurum, á vörubretti og verksmiðjum af ýmsu tagi þar sem mikilvægt er að halda réttu hitastigi.