Dúkar og efni

Seglagerðin bíður uppá mikið úrval af dúkum ss. pvc dúkum, bómullardúkum, flísefnum, nylondúkum, sundlaugardúkum og gluggaplasti. Efnin eru seld í metravís en einnig er mögulegt að kaupa litla búta til viðgerða. Starfsmenn verkstæðisins veita upplýsingar um hvaða efni er hentugast í hverju tilviki og senda sýnishorn hvert á land sem er. Einnig erum við með tilbúna Multi Tarp dúka í mörgum stærðum og Plast tarp byggingaplast. (pdf)