Dúkar og efni
Seglagerðin bíður uppá mikið úrval af dúkum ss. pvc dúkum, bómullardúkum, flísefnum, nylondúkum, sundlaugardúkum og gluggaplasti. Efnin eru seld í metravís en einnig er mögulegt að kaupa litla búta til viðgerða. Starfsmenn verkstæðisins veita upplýsingar um hvaða efni er hentugast í hverju tilviki og senda sýnishorn hvert á land sem er. Einnig erum við með tilbúna Multi Tarp dúka í mörgum stærðum og Plast tarp byggingaplast. (pdf)
MULTI-TARP
Segl Tarp er 150g HDPE dúkur blár. Fáanlegur í stærðum: 2×3, 3x4m, 4×6, 6×8, 8×10 og 10x12m. Verð 350 kr. m/2
SUPER-TARP
Super Tarp er 240g HDPE dúkur, blár. Fáanlegur í stærðum: 4×6, 6×8, 8×10 ,10x12m og 10x15m. Verð 500 kr. m/2
Bygginga
Plast Tarp Byggingaplast. 220g með styrktarþráðum, öflugum kósaköntum(sjá pdf) og hægt að fá brunavottað skv þýskum staðli. Kemur í rúllum í stærðinni 3,2x20m Verð 580 kr. m/2 Verð 720 kr. m/2 brunavottað.