Fortjald á A-hýsi

Seglagerðin saumar fortjöld á A-hýsi.

Tjaldið er úr vönduðum bómullardúk og plastefnum sem hentar vel við íslenskar aðstæður.

Fortjöldin eru rúmgóð og þægileg framlenging á hýsunum.

Fortjöldin eru sérhönnuð fyrir amerísku A-hýsin og framleidd af Seglagerðinni (eru þau ein sinnar tegundar á landinu).

Verð kr. 199.900,-

6023152_a-hus_mynd