Sími: 511 2200 | Um okkur | Hafðu samband

Tjaldleiga

tjaldleiga_pictStærsta tjaldið sem Seglagerðin Ægir býður til leigu er hið svokallaða Veislutjald. Veislutjaldið er afar glæsilegt sem hentar afskaplega vel fyrir veislur og samkomur.

Meira →

Markísur

markisur_pictSeglagerðin hefur um árbil framleitt markísur í öllum stærðum og gerðum. Víða má sjá bogaskyggnin við verslanir og veitingastaði enda skemmtileg viðbót á húsið og góð auglýsing.

Meira →

Skemmur

skemmur_pictStórar vöruskemmur eru eitt af sérsviðum verkstæðis Seglagerðarinnar.  Virkilega góð reynsla hefur fengist af vöruskemmum sem þessum. 

Meira →

Biðskýli

bidskyli_pictSeglagerðin annast innflutning á vönduðum og glæsilegum strætóskýlum og reykingarskýlum. Þetta er ódýr og hentug lausn fyrir bæjarfélög og veitingastaði og fleiri.

Meira →

Tjaldvagnaleiga

tjaldvagnaleiga_pictFrábær tjaldvagn í sumarfríið, fljótur og auðveldur í uppsetningu. Ægisvagninn er þannig hannaður að hann er mjög auðveldur í tjöldun, 0 til 15 sek án áreynslu.

Meira →

Sundlaugar / pottar

sundlaugar_pottar_pictSeglagerðin tekur að sér að leggja dúk í heita potta og sundlaugar. Dúklögn er langvarandi og hugguleg lausn. Seglagerðin notast við sterkan pvc dúk og á bökkum er hálkufrír dúkur. 

Meira →

side_pict

Sérlausnir og staðsetning

Sérlausnir

Á saumastofu og verkstæði Seglagerðarinnar sjá fagmenn um að hanna og sauma það sem þér hentar. Starfsmenn verkstæðisins aðstoða við að finna sem hentugasta lausn á viðfangsefninu, útfæra hana og framleiða. Alls slags tjöld, yfirbreiðslur, töskur, skjólveggir, skilrúmsveggir og loftklæðningar eru meðal verkefna sem starfsmenn Seglagerðarinnar hafa leyst.
Hafirðu skemmtilega hugmynd ættir þú að líta við í Seglagerðinni.

Staðsetning

Saga Seglagerðarinnar Ægis

100 ár eru liðin frá því að Seglagerðin Ægir var stofnuð. Fyrirtækið er eitt hið elsta starfandi á landinu og með allra elstu iðn- og þjónustufyrirtækjum.

Lesa meir