by admin | jan 12, 2015 | Fréttir
100 ár eru liðin frá því að Seglagerðin Ægir var stofnuð. Fyrirtækið er eitt hið elsta starfandi á landinu og með allra elstu iðn- og þjónustufyrirtækjum. Seglagerðin hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá því árinu 1951, þegar Óli Sigurjón Barðdal keypti sig inn...
by admin | jan 12, 2015 | Fréttir
Við hjá Seglagerðinni Ægi fengum það verkefni frá félag Humanista á Íslandi að búa til nokkur neyðartjöld til að hýsa 40 munaðarlaus börn í Haiti. Í dag höfum við framleitt þessi tjöld og búið er að senda þau frítt til Dominiska með TVG Simsen, fá þeir TVG menn...